Betri birtingar

Stafrænar lausnir á betra verði

Velkomin

Velkomin í Betri Birtingar! Við erum staðráðin í að hjálpa fyrirtækjum og frumkvöðlum að ná markmiðum sínum á samfélagsmiðlum, sama hvaða atvinnugrein þú starfar í eða stærð fyrirtækis þíns. Við höfum þekkinguna til að hjálpa þér að skapa farsæla og grípandi viðveru á samfélagsmiðlum. Þjónusta okkar felur í sér efnissköpun, samfélagsmiðlastjórnun, auglýsingaherferðir og fleira - allt hannað til að auka þátttöku og ná til tilætluðum markhópi þínum. Með ástríðu okkar fyrir samfélagsmiðlum og sterkri markaðsgetu erum við fullviss um að við getum hjálpað þér að ná þeim árangri sem þú leitar af.

Það sem við gerum fyrir þig

Við bjóðum upp á alhliða stafræna markaðsþjónustu sem er sérsniðin að þörfum þínum. Við bjóðum upp á google, facebook og instagram herferðir. Við sérhæfum okkur í að hámarka sýnileikan þinn á netinu, hjálpa þér að ná til nýrra markhópa og auka viðskipti þín.

Stafrænar markaðssetninga herferðir Google, Facebook, Instagram

Umsjón samfélagsmiðla
Instagram reels, Instagram stories, TikTok, Facebook

Við erum staðráðin í að veita fyrsta flokks þjónustu til að hjálpa fyrirtækjum að ná fullum árangri á samfélagsmiðlum. Teymið okkar býður upp á sérsniðna efnissköpun og árangursgreiningar á öllu efni sem við setjum út. Allt sem við gerum miðar að því að auka vöxt og sýnileika.

Áskriftaleiðir

Þessi pakki hentar fyrirtækjum sem vilja vera með virka samfélagsmiðla en telja ekki nauðsyn að vera að birta efni á hverjum degi. Áherslur í þessum pakka eru að vera með efni sem er birt einu sinni til tvisvar í viku á hverjum miðli.

Umsjón samfélagsmiðla - smærri pakki
Umsjón samfélagsmiðla - stærri pakki

Þessi pakki virkar svipaður og sá smærri en eins og nöfnin gefa til kynna þá snýst þessi pakki um að gera meira efni og pósta reglulegar.
Við mælum með þessum pakka fyrir fyrirtæki sem vilja vera áberandi á samfélagsmiðlum og vilja ekki þurfa að stíga fæti inn í þann flókna heim sem samfélagsmiðlar geta verið.

Auglýsinga herferðir
- paid ads

Þessi pakki snýr sér svolítið að flókna heimi aðkeyptum auglýsingum. Þar sem við búum til sérsniðið efni fyrir t.d. facebook, instagram og youtube og kaupum auglýsingar á þeim miðlum.
Eftir að efnið hefur verið birt þá tekur við greiningarvinna til þess að efnið berist til rétts markhóps og virki sem skilvirkast.

Allur pakkinn
- ALLT.

Þessi pakki er fyrir þá sem vilja ekki þurfa að hugsa um samfélagsmiðlana en vilja samt vera með bæði gott efni á samfélagsmiðlunum sínum og auglýsingar á öllu helstu miðlunum.

Sérsniðinn pakki

Ef þér finnst enginn af pökkunum fyrir ofan eiga fullkomlega við um þig en heldur samt að við gætum hjálpað þér á einhvern hátt þá skaltu látu okkur vita hvað þér vantar og við útbúum til tilboð fyrir þig